Vinna

Makrelveiðan eigur at 5-faldast, tað sigur norskur fiskifrøðingur

...

2015-01-08 05:00 Author image
Jóanis Nielsen
placeholder

 Norskur fiskifrøðingur heldur at makrelveiðan í NorðurAtlantshavinum eigur at fimm-faldast, tað skrivar fiskifrettir.is.

Norski fiskifrøðingurin Jens Christian Holst sigur við Fiskifrettir, at makrelveiðan, sum í 2014 var uppá eina góða millión tons eigur at 5-faldast.

Fiskifrettir skrivar: 

Jens Christian (sjá mynd) starfaði áður hjá norsku hafrannsóknastofnuninni en starfar nú sjálfstætt. Hann er þeirrar skoðunar að frumframleiðslugeta N-Atlantshafsins sé þess ekki megnug að bera svo stóra uppsjávarstofna og bendir sérstaklega á makrílinn.  ??ar hafi átt sér stað nýliðunarsprengja sem ríkjandi fiskveiðistjórnun - byggð á einstofna módeli sem metur hvern stofn fyrir sig óháð því umhverfi sem hann lifir í - á ekki við.  ??ar verði stjórnun veiðanna að taka tillit til framleiðslugetu vistkerfisins og hversu mikla frumframleiðslugetu þurfi til að sjá fyrir ofurstórum stofnum.  Einstofna módel tekur ekki tillit til þess.

Með stjórn veiðanna með vistkerfisnálgun yrðu allir stofnarnir meðhöndlaðir sem heild í beinu samhengi við framleiðslugetu vistkerfisins

Les meira HER:


Vinarliga broyt tínar kennifíla - og privatlívsstillingar fyri at síggja hetta innihald

placeholder