JN

Á fimmta hundrað grindhvala við Dílatanga í Borgarnesi

...

2017-04-02 09:00 Author image
Jóanis Nielsen
placeholder

 Soleiðis sendi tíðindablaðið Skessuhorn fólk á Vesturlandinum APRÍL.

?????g hef aldrei séð svona marga grindhvali áður og þó hef ég verið viðstaddur þegar grindhvalir gengu á land í Færeyjum þegar ég var unglingur í heimsókn hjá frændfólki mínu,??? segir ??orleifur Geirsson í Borgarnesi í samtali við Skessuhorn. Hann sendi Skessuhorni meðfylgjandi mynd nú rétt í þessu. ??orleifur segir að nú í morgun hafi íbúar við Dílatanga orðið varir við líf í sjónum og þegar farið var að aðgæta þetta betur hafi komið í ljós að gríðarstór grindhvalavaða er búin að koma sér í sjálfheldu spölkorn frá flæðarmálinu. Áætlað er að yfir fjögur hundruð hvalir séu í torfunni. Einhverjir hvalir eru komnir í flæðarmálið. Skessuhorn flytur nánari fréttir af málinu innan tíðar.

Símamynd sem Jóhann Bjarnason var að senda og sýnir hvar verið er að reyna að stugga við einum hvalnum úr flæðarmálinu.

Vinarliga broyt tínar kennifíla - og privatlívsstillingar fyri at síggja hetta innihald

placeholder