2014-02-13 20:54
Verkmenntaskóli Austurlands, Íslandi:
Í morgun var fyrsta kennslustund á tölvunámskeiði fyrir byrjendur. Heldur voru þessir nemendur í eldri kantinum miðað við nýnema enda um að ræða félagsmenn í Félagi eldri borgara á Norðfirði. Einn nemandinn, Stefán ??orleifsson (97 ára), hafði á orði að það væri gaman að setjast aftur á skólabekk eftir 80 ár.
Niðanfyri eru nakrar myndir av Stefani, sum eru tiknar í september 2013, tá ið vit hitti hann á J.Hinriksson-savninum í Neskaupstaði.
Vinarliga broyt tínar kennifíla - og privatlívsstillingar fyri at síggja hetta innihald