Vinna

Føroyingar duga best at fáa burturúr fiskiskapi

...

2016-09-06 09:40 Author image
Jóanis Nielsen
placeholder

 Fiskifrettir skrivar, at føroyingar fáa mest burtur úr fiskivunnuni, tá ið roknað verður uppá hvørt fólk í landinum - vit fáa kr. 63.000 uppá fólkið - men íslendingar duga eisini.

Ísland og Færeyjar skera sig úr

5. september 2016 kl. 11:42

Gert að fiski um borð í togara. (Mynd: ??skar P. Friðriksson)

Aflaverðmæti á hvern íbúa er margfalt meira þar en í nágrannalöndunum.

Aflaverðmæti á Íslandi nemur sem svarar 468 þúsund krónum á hvert mannsbarn og í Færeyjum er fjárhæðin 1,1 milljón íslenskra króna. Í öðrum löndum við Norðaustur-Atlantshaf eru samsvarandi tölur mjög lágar. Tölurnar miðast við árið 2015.

??etta kemur fram í samantekt sem Fiskifréttir hafa gert og birtist í síðasta tölublaði þeirra. Aflaverðmæti á hvern íbúa í Noregi er 46.000 ISK, í Danmörku og á Írlandi 10.000 ISK í hvoru landi og í Bretlandi aðeins 2.000 ISK. 

Aflaverðmæti á hvern fiskimann er hæst á Íslandi eða 36,8 milljónir á síðasta ári, í Færeyjum er talan 36 milljónir ISK, í Noregi rúmar 26 milljónir ISK og á bilinu 9-13 milljónir ISK í hinum löndunum. 

Sjá nánar í Fiskifréttum. 



Vinarliga broyt tínar kennifíla - og privatlívsstillingar fyri at síggja hetta innihald

placeholder