JN

Danmark vann 30-25 á Íslandi

...

2015-01-27 01:40 Author image
Jóanis Nielsen
placeholder

 Danmark fekk eina dreymabyrjan í dystinum ímóti Íslandi í kvøld, Danmark kom á odda 5-0 og í 10. minutti førdi Danmark 7-1, hálvleiksstøðan var 16-10 til Danmark, endaliga úrslitið gjørdist 30-25 til Danmark. Íslendingar eru nú liðnir í kappingini.

Gongdin - frá mbl.is.

Ísland25:30Danmörk
Dómarar: Laurent Reveret og Stevann Pichon, Frakklandi

Gangur leiksins: 0:4, 2:7, 4:10, 6:12, 8:14, 10:16, 10:18, 13:20, 16:23, 19:26, 21:29, 25:30.

Lýsandi: Andri Yrkill Valsson

Völlur: Lusail Multipurpose Hall, Doha

Ísland: Björgvin Páll Gústavsson (M), Aron Rafn Eðvarðsson (M). Vignir Svavarsson, Kári Kristján Kristjánsson, Ásgeir ??rn Hallgrímsson, Arnór Atlason, Guðjón Valur Sigurðsson, Snorri Steinn Guðjónsson, Arnór ??ór Gunnarsson, Alexander Petersson, Sverre Jakobsson, Róbert Gunnarsson, Sigurbergur Sveinsson, Stefán Rafn Sigurmannsson, Bjarki Már Gunnarsson, Gunnar Steinn Jónsson.

Danmörk: Niklas Landin (M), Jannick Green (M). Mads Christiansen, Mads Mensah Larsen, Casper Mortensen, Anders Eggert, Rasmus Lauge Schmidt, Bo Spellerberg, Jesper Nöddesbo, Lasse Svan Hansen, Hans Lindberg, Rene Toft Hansen, Henrik Möllgaard, Kasper Söndergaard, Henrik Toft Hansen, Mikkel Hansen.

Alexander Petersson - 
Guðjón Valur Sigurðsson - 6 / 2 
Vignir Svavarsson - 
Kári Kristján Kristjánsson - 
Ásgeir ??rn Hallgrímsson - 
Arnór Atlason - 
Sigurbergur Sveinsson - 
Arnór ??ór Gunnarsson - 
Snorri Steinn Guðjónsson - 
Mörk- Rasmus Lauge Schmidt
- Rene Toft Hansen
3 / 1 - Hans Lindberg
- Mikkel Hansen
- Mads Christiansen
3 / 1 - Anders Eggert
- Mads Mensah Larsen
- Casper Mortensen
- Bo Spellerberg
- Henrik Toft Hansen
- Lasse Svan Hansen
Björgvin Páll Gústavsson - 17 
Varin skot16 - Niklas Landin
- Jannick Green

4 Mín

Brottvísanir

10 Mín

mín.
Leik lokið
??annig fór það. Ísland er úr leik á HM í Katar en Guðmundur Guðmundsson er kominn með Dani í átta liða úrslit.
60
25:30
Jannick Green varði skot
Frá Guðjóni Val úr hraðaupphlaupi.
Björgvin Páll Gústavsson varði skot
60
25:30
Guðjón Valur Sigurðsson skoraði mark
Fegrar lokatölurnar aðeins.
60
25:30
59
24:30
Danmörk tapar boltanum
Sóknarbrot.
58
24:30
Jannick Green varði skot
Hefur leyst Landin vel af í marki Dana.
Björgvin Páll Gústavsson varði skot
58
24:30
Guðjón Valur Sigurðsson skoraði mark
Vippar yfir Green og skorar sitt fimmta mark í leiknum. Hann er nú kominn með 30 mörk á þessu móti.
58
24:30
Björgvin Páll Gústavsson varði skot
58
23:30
Kári Kristján Kristjánsson skoraði mark
Flott línusending frá Alexander á Kára sem skorar af línunni.
57
23:30
57
22:30
Casper Mortensen skoraði mark
Fíflar Bjögga með því að skrúfa boltann framhjá honum úr horninu.
Guðjón Valur Sigurðsson skoraði mark
??r horninu eftir að boltinn gekk vel á milli manna.
56
22:29
55
21:29
Bo Spellerberg skoraði mark
Hans fyrsta mark eftir að hafa leyst inn á línu.
Alexander Petersson skoraði mark
Eftir hraðaupphlaup. Tvö íslensk mörk í röð.
55
21:28
55
20:28
Danmörk tapar boltanum
Vignir Svavarsson skoraði mark
Flott línusending frá Guðjóni á Vigni sem skorar sitt þriðja mark.
55
20:28
54
19:28
Mads Mensah Larsen skoraði mark
Fékk flugbrautina og skorðaði örugglega. Níu marka munur og söguleg lægð íslenska liðsins í leiknum.
Bjarki Már Gunnarsson fékk 2 mínútur
Tók léttan hælkrók á Jasper Nöddesbo.
54
19:27
53
19:27
Jannick Green varði skot
Guðjón Valur tók af skarið en Green ekki í neinum vandræðum.
53
19:27
Danmörk tapar boltanum
Slæm sending.
52
19:27
Jannick Green varði skot
Frá Alexander.
52
19:27
Rasmus Lauge Schmidt skoraði mark
Fékk að hanga í loftinu og þrumaði boltanum svo í netið.
51
19:26
Jannick Green varði skot
Sigurbergur slapp í gegn en Green varði vel.
Ísland tekur leikhlé
Aron tekur leikhlé. Ísland er sjö mörkum undir þegar tíu mínútur lifa leiks. ??að þarf kraftaverk svo Íslendingar nái að halda sér inni í þessu móti.
50
19:26
50
19:26
Jannick Green varði skot
Snorri aleinn en Green ver. Ísland fær boltann.
50
19:26
Hans Lindberg skoraði mark
Skrúfar boltann í netið úr hægra horninu.
Guðjón Valur Sigurðsson skorar úr víti
??ruggt víti upp í skeytin.
49
19:25
Kári Kristján Kristjánsson fiskar víti
49
18:25
49
18:25
Rasmus Lauge Schmidt skoraði mark
Alexander var í honum en náði ekki að stöðva ferðina sem Rasmus var kominn á.
Arnór Atlason skoraði mark
Stökk upp og skoraði sitt fyrsta mark. Jannick Green er kominn í mark Dana.
48
18:24
47
17:24
Rasmus Lauge Schmidt skoraði mark
Fast skot í stöng og inn. ??verjandi.
Alexander Petersson skoraði mark
Hans sjötta mark og minnkar muninn í sex mörk.
47
17:23
47
16:23
Henrik Toft Hansen fékk 2 mínútur
Hékk í Kára. Fimmta brottvísun Dana.
Björgvin Páll Gústavsson varði skot
En Björgvin ver aftur! ??að er seint hægt að kvarta yfir frammistöðu hans í þessum leik.
46
16:23
Björgvin Páll Gústavsson varði skot
En aftur til mótherja.
46
16:23
Kári Kristján Kristjánsson skoraði mark
Áræðinn Kári. Fékk línusendingu, datt en steig upp og skoraði.
45
16:23
45
15:23
Mads Mensah Larsen skoraði mark
Annað þrumuskot frá Mads.
44
15:22
Niklas Landin varði skot
Fast skot frá Arnóri.
44
15:22
Mads Mensah Larsen skoraði mark
Keyrði á miðja vörnina og fast skot hans yfir Bjarka Má syngur í netinu.
Alexander Petersson skoraði mark
Flott rispa hjá Alexander með mann í bakinu en skorar.
43
15:21
43
14:21
Casper Mortensen skýtur yfir
Aleinn á línunni. Enn sjö marka munur.
Kári Kristján Kristjánsson skoraði mark
Fyrsta mark Kára, flott línusending frá Alexander.
42
14:21
41
13:21
Mikkel Hansen fékk 2 mínútur
Hans önnur brottvísun. Fór í andlitið á Alexander.
41
13:21
Rene Toft Hansen skoraði mark
??arna svaf vörnin á verðinum.
Alexander Petersson skoraði mark
??rumuskot, óverjandi upp í skeytin.
40
13:20
39
12:20
Hans Lindberg skorar úr víti
Annað öruggt víti frá Lindberg.
39
12:19
Rene Toft Hansen fiskar víti
Snorri Steinn Guðjónsson skýtur yfir
Hröð sókn og Snorri í fínu færi en skotið yfir.
38
12:19
Björgvin Páll Gústavsson varði skot
38
12:19
Snorri Steinn Guðjónsson skoraði mark
Vel spilað hjá íslenska liðinu sem opnar vörnina.
37
12:19
36
11:19
Hans Lindberg skoraði mark
??ruggt víti hjá hinum íslensk ættaða Lindberg.
36
11:18
Mads Mensah Larsen fiskar víti
Björgvin Páll Gústavsson varði skot
En vítakast dæmt.
36
11:18
36
11:18
Casper Mortensen fékk 2 mínútur
Steig fyrir Ásgeir ??rn.
Ásgeir ??rn Hallgrímsson skoraði mark
Fyrsta mark Íslands í seinni hálfleik.
36
11:18
35
10:18
Rene Toft Hansen skoraði mark
Tók frákastið og skoraði.
Björgvin Páll Gústavsson varði skot
En aftur til mótherja.
35
10:17
34
10:17
Niklas Landin varði skot
Guðjón Valur einn á auðum sjó í hraðaupphlaupi en aftur ver Landin frábærlega.
34
10:17
Danmörk tapar boltanum
33
10:17
Niklas Landin varði skot
Hornið alveg galopið en Landin étur þetta frá fyrirliðanum Guðjóni Val.
33
10:17
Casper Mortensen skoraði mark
Hornið galopið og sjö marka munur á ný, en Danir náðu einmitt mest sjö marka forskoti í fyrri hálfleik.
32
10:16
Niklas Landin varði skot
Greip skotið frá Alexander.
32
10:16
Niklas Landin varði skot
Frá Gunnari en aukakast dæmt að lokum.
Björgvin Páll Gústavsson varði skot
31
10:16
Ísland tapar boltanum
Leiktöf á íslenska liðið.
31
10:16
Leikur hafinn
Ísland byrjar með boltann í seinni hálfleik og er einum færri í rúma mínútu.

??að er einfaldlega gengur ekki að byrja leikina með hálfum hug eins og einkennt hefur íslenska liðið í þessu móti. Hvað þá í sextán liða úrslitum þar sem hvatningin ætti sannarlega að vera fyrir hendi.
30
10:16
Hálfleikur
Sex marka munur í hálfleik. Fyrst og fremst skelfileg byrjun sem hefur farið með Íslendinga, en Danir komust snemma í 5:0 og róðurinn hefur verið þungur.
30
10:16
Niklas Landin varði skot
Sigurbergur tók það.

Leiktíminn rennur út. Aukakast eftir sem Ísland á.
30
10:16
30
10:16
Danmörk tapar boltanum
Fótur. 12 sekúndur eftir.
Arnór Atlason fékk 2 mínútur
Virtist hafa látið óánægju sína of skýrt í ljós.
30
10:16
Ísland tapar boltanum
Arnór Atlason skoraði en ruðningur dæmdur.
30
10:16
30
10:16
Danmörk tapar boltanum
Mensah náði ekki að grípa.
Arnór ??ór Gunnarsson á skot í stöng
Aftur opnaðist hornið en nú var stöngin fyrir.
29
10:16
28
10:16
Anders Eggert skoraði mark
??r þröngu færi en skrúfar boltann framhjá Bjögga.
Arnór ??ór Gunnarsson skoraði mark
Lúrði í horninu og kláraði færið hægra megin framhjá Landin.
28
10:15
27
9:15
Jesper Nöddesbo fékk 2 mínútur
Keyrði Arnór í gólfið. Gummi ekki sáttur á hliðarlínunni.
27
9:15
Mads Christiansen skoraði mark
Vörnin galopnaðist og Mads klárar í þverslá og inn.
Guðjón Valur Sigurðsson skoraði mark
Hornið opnaðist fyrir Guðjón og ekki þurfti að spyrja að leikslokum.
26
9:14
Björgvin Páll Gústavsson varði skot
Og Ísland einum fleiri í 40 sekúndur til viðbótar.
26
8:14
25
8:14
Mikkel Hansen fékk 2 mínútur
Fyrsta brottvísunin. Ýtti á eftir Ásgeiri í skotinu.
Ásgeir ??rn Hallgrímsson skoraði mark
??arna sýndi Ásgeir áræðni sem hefur vantað.
25
8:14

Kári Kristján kominn á línuna.
24
7:14
24
7:14
Anders Eggert skorar úr víti
Skrúfar boltann framhjá Bjögga af vítalínunni.
23
7:13
Rasmus Lauge Schmidt fiskar víti
Ísland tapar boltanum
Arnór er kominn í hægra hornið og brýtur af sér.
23
7:13
22
7:13
Rasmus Lauge Schmidt skoraði mark
En enn á ný eru Danir snöggir til svars.
Sigurbergur Sveinsson skoraði mark
Glæsilegt, höndin komin upp svo það var stillt upp fyrir Sigurberg sem skilaði boltanum af alefli í netið.
21
7:12
20
6:12
Rasmus Lauge Schmidt skoraði mark
Höndin komin upp svo Rasmus keyrir á Vigni og skorar.
Alexander Petersson skoraði mark
Snöggt skot niður í hornið snemma í sókninni.
19
6:11
19
5:11
Mikkel Hansen skoraði mark
??rumuskot langt fyrir utan.
19
5:10
Danmörk tekur leikhlé
Tvö íslensk mörk í röð. Fimm marka munur og Gummi tekur leikhlé.
Vignir Svavarsson skoraði mark
Mættur fremstur í hraðaupphlaupi.
18
5:10
Björgvin Páll Gústavsson varði skot
18
4:10
Ísland tapar boltanum
Íslendingar ætluðu í hraðaupphlaup en Landin kom út úr markinu.
18
4:10
Björgvin Páll Gústavsson varði skot
Frá Christiansen.
18
4:10
Björgvin Páll Gústavsson varði skot
Frá Rene Toft en boltinn útfyrir hliðarlínu.
17
4:10
17
4:10
Niklas Landin varði skot
Frá Gunnari.

Sigurbergur kemur inn fyrir Snorra. Gunnar fer í leikstjórnandann.
17
4:10
17
4:10
Danmörk tapar boltanum
Anders Eggert náði ekki að grípa í horninu.
16
4:10
Niklas Landin varði skot
Frá Guðjóni úr þröngu færi í horninu.
Björgvin Páll Gústavsson varði skot
Vörnin galopnaðist en Björgvin varði vel.
16
4:10
Vignir Svavarsson skoraði mark
Vignir mættur á línuna og Gunnar Steinn sá það.
15
4:10
15
3:10
Danmörk tapar boltanum
Sóknarbrot.
Ísland tapar boltanum
??rjár slæmar sendingar í röð og boltinn fer útaf. Rándýrt.
14
3:10
14
3:10
Mads Christiansen skoraði mark
Alltof auðvelt, sóknin varla hafin áður en Christiansen þrumar boltanum í netið.
Alexander Petersson skoraði mark
Fast skot.
14
3:9
13
2:9
Mikkel Hansen skoraði mark
Létt flétta, bang og mark.
Ísland tapar boltanum
Skref.
13
2:8
12
2:8
Rene Toft Hansen skoraði mark
Róbert var með hann í fanginu en Rene reif sig lausann og skoraði.
Björgvin Páll Gústavsson varði skot
En Danir ná boltanum.
12
2:7

Íslendingar taka Mikkel Hansen úr umferð.
12
2:7
11
2:7
Niklas Landin varði skot
Gunnar Steinn keyrði á vörnina en Landin öruggur í markinu.
11
2:7
Danmörk tapar boltanum
Guðjón stelur boltanum.
Guðjón Valur Sigurðsson skorar úr víti
??ruggt víti í hægra hornið.
10
2:7
Gunnar Steinn Jónsson fiskar víti
10
1:7
9
1:7
Anders Eggert skoraði mark
Sjöunda mark Dana, enn á ný eftir hraða sókn.
Ísland tapar boltanum
??lögleg blokkering.
9
1:6
Alexander Petersson á skot í stöng
En Ísland heldur boltanum.
9
1:6
8
1:6
Mikkel Hansen skoraði mark
Fékk flugbrautina fyrir utan punktalínu og þrumaði í netið. Björgvin nánast sestur í hitt hornið.
Alexander Petersson skoraði mark
Ísinn brotinn þegar leikklukkan slær í sjö mínútur.
7
1:5
Björgvin Páll Gústavsson varði skot
7
0:5
7
0:5
Niklas Landin varði skot
Eftir að vörnin tók kraftinn úr skotinu.

Gunnar Steinn kemur inn fyrir Arnór í vinstri skyttu.
7
0:5
Ísland tekur leikhlé
Skiljanlega. Skelfileg byrjun hjá Íslandi.
7
0:5
7
0:5
Lasse Svan Hansen skoraði mark
Danir enn á ný snöggir að refsa, nú úr horninu hægra megin.
Ásgeir ??rn Hallgrímsson skýtur yfir
??r þröngu færi í horninu.
6
0:4
6
0:4
Niklas Landin varði skot
Frá Róbert á línunni. En útfyrir hliðarlínu og Ísland fær boltann að nýju.
5
0:4
Rene Toft Hansen gult spjald
Okkur virðist vart ætlað að byrja leiki vel á þessu móti.
5
0:4
Rasmus Lauge Schmidt skoraði mark
Danir refsa strax, skotið upp í skeytin.
Ísland tapar boltanum
Lína.
5
0:3
5
0:3
Rene Toft Hansen skoraði mark
Aftur af línunni eftir sendingu frá Christiansen.
4
0:2
Niklas Landin varði skot
Frá Alexander. Landin er strax kominn með fjögur skot varin.
4
0:2
Danmörk tapar boltanum
Slæm sending.
4
0:2
Niklas Landin varði skot
??tlum við að skjóta hann í gang?
4
0:2
Mads Christiansen skoraði mark
??r skyttunni. Aftur eftir hraða sókn.
3
0:1
Niklas Landin varði skot
Frá Arnóri. Lið Íslands í sókninni: Guðjón Valur ??? Arnór ??? Snorri ??? Alexander ??? Ásgeir ??rn. Róbert á línunni.
2
0:1
Henrik Toft Hansen skoraði mark
Fékk línusendingu eftir hraða sókn Dana og skoraði.
2
0:0
Niklas Landin varði skot
Fast skot frá Snorra.
2
0:0
Niklas Landin varði skot
En aukakast dæmt seint og um síðir.
Björgvin Páll Gústavsson varði skot
Eftir að vörnin tók kraftinn úr skoti Hansens.
1
0:0

Björgvin Páll byrjar í markinu, en hann var tæpur fyrir leikinn vegna flensu.
0
0:0
Leikur hafinn
Danir byrja í sókn. Nú er það allt eða ekkert. Farseðillinn í átta liða úrslit er undir en tapliðið fer heim.

Liðin eru mætt út á völlinn og þjóðsöngvarnir eru í spilun. Strákarnir taka hressilega undir Lofsöng Matthíasar. Ballið fer að byrja.
0
0:0

Nú eru rétt um tíu mínútur þangað til flautað verður til leiks. Miðað við myndir á samskiptamiðlum er nóg af lausum sætum í Lusail Multipurpose höllinni í Doha sem tekur um 15 þúsund manns í sæti. En fáir áhorfendur hafa svosem verið saga mótsins til þessa.
0
0:0
0
0:0

??að hefur verið mikið gert úr því að Guðmundur Guðmundsson sé nú að mæta heimaþjóð sinni og það sem meira er, landsliði sem hann náði frábærum árangri með og flestir geta verið sammála um að fingraför hans séu enn á liðinu. Frægt er að Gummi neitaði viðtölum á blaðamannafundi í gær og bar við tímapressu í aðdraganda leiksins.

Okkar maður í Katar, Ívar Benediktsson, hefur spjallað við strákana okkar í aðdraganda leiksins og viðbrögð þeirra sem hann hefur tekið tali eru á einn veg; allir eru gríðarlega einbeittir og klárir í slaginn. Nú er bara að vona að það skili sér í leikinn.
0
0:0
0
0:0

Lærisveinar Gumma Gumm enduðu í öðru sæti D-riðils. ??vænt jafntefli við Argentínu í fyrsta leik var mikið reiðarslag fyrir danska stuðningsmenn, en liðið kom til baka með tuttugu marka sigri á Saudi Arabíu í næsta leik. Jafntefli við ??jóðverja Dags Sigurðssonar í þriðja leiknum var svo fylgt eftir með sigri á Rússum og Pólverjum.

Ísland endaði í þriðja sæti C-riðils með fimm stig eftir jafnmarga leiki. Strákarnir byrjuðu á að tapa illa fyrir Svíum en unnu Alsír í næsta leik. Sterkt jafntefli gegn Frökkum í þriðja leiknum gaf byr undir vængi vonar um gott gengi það sem eftir var, en skellur gegn Tékkum í kjölfarið fór illa í sinnið. Sigur á Egyptum tryggði svo sæti í 16-liða úrslitum.
0
0:0
0
0:0

Leikurinn í kvöld er sá tólfti sem danska landsliðið spilar undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. Af þeim ellefu leikjum hafa átta unnist og tveir endað jafntefli, en eina tapið kom einmitt gegn Íslendingum á æfingamóti nú fyrir HM sem endaði 30:29 fyrir Ísland.

Eins og fram kom á mbl.is í morgun er Aron Pálmarsson ekki leikfær eftir höggið sem hann fékk gegn Tékkum, en hann var með einkenni heilahristings og var heldur ekki með gegn Egyptum. ??ar kom Gunnar Steinn Jónsson inn í hópinn og spilaði sinn fyrsta leik á mótinu.
0
0:0
0
0:0

Ísland spilar nú í fyrsta sinn í aðal keppnishöll mótsins, Lusail-höllinni. Hún tekur um helmingi fleiri áhorfendur en hinar tvær sem Ísland hefur spilað í, eða um 15 þúsund manns.

Velkomin með mbl.is í beina lýsingu frá leik Íslands og Danmerkur í 16-liða úrslitum heimsmeistaramóts karla í Doha í Katar

Vinarliga broyt tínar kennifíla - og privatlívsstillingar fyri at síggja hetta innihald

placeholder